Húsið

Sport Hostel er staðsett í Glæsibæ, sem er með fjölda verslana t.d. er nýlenduvöruverslun, sem er opin allan sólahringinn, bakarí með morgunverð í boði, góðir veitingastaðir, apótek, hárgreiðslustofu, læknastofur, líkamsræktarstöð og margt fleira.