Laugardalurinn

Laugardalurinn er ein af perlum Reykjavíkurborgar, hvort sem er fyrir íþróttarfólk eða aðra. Glæsileg íþróttaaðstaða er í dalnum með einni glæsilegustu sundlaug Evrópu og tveimur glæsilegustu líkamsræktarstöðvum landsins.