< >

Sport Hostel Reykjavík býður upp á gistingu fyrir 24 gesti í 4 - 5 herbergjum.

Eitt herbergi er með tveimur rúmum og önnur herbergin eru með góðum kojum. Öll rúm eru uppábúin.
Í næsta nágrenni við Sport Hostel er stutt í alla þjónustu. Strætisvagnar, bílaleigubílar, margar af stæðstu verslunum landsins og fjöldi veitingastaða.